Header Paragraph

Fyrirlestrar Heimspekistofnunar haustið 2023

Image

Haustið 2023 stendur Heimspekistofnun HÍ fyrir röð rannsóknarfyrirlestra í heimspeki. Fyrirlestrarnir fara allir fram kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220 (á annarri hæð). Fyrirlestrar með íslenskum titli verða á íslensku en þeir sem eru með enskum titli verða á ensku. Viðburðinir eru opnir öllum – verið velkomin.

Maine de Biran’s Physio-Spiritualism: Psycho-Physiological and Psycho-pathological Self Investigations between 1800 and 1824
Manfred Milz, rannsakandi við háskólann í Regensburg
28. september kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220

Radical Rational Reconstruction
Carol Hay, professor í heimspeki við Háskólann í Massachusetts Lowell
3. október kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220

What is it to follow a rule?
Ásgeir Berg Matthíassonm, nýdoktor í heimspeki við Háskóla Íslands
16. nóvember kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220

Umræður um bókina Verufræði eftir Björn Þorsteinsson
Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
Björn Þorsteinsson, prófessor við Háskóla Íslands
23. nóvember kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220

Mál, sjálf, menning
Logi Gunnarsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Potsdam
30. nóvember kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220

Plato's Charmides and the Project of a Science of Science
Marco Zingano, dósent við Háskólann í Sao Paulo
7. desember kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220